Tveir heimar - Suðurhlíð 35

Vignir Daðason

Vignir hjálpar fólki í gegnum dáleiðslu og dáleiðslutengdum aðferðum sem felst í að skjólstæðingurinn finnur og áttar sig sjálfur á hvað það er sem hindrað hefur hann í að ná árangri í lífinu , skjólstæðingurinn lærir að nota innsæið sitt betur til að ná fram vitneskju um hvað það var sem hindraði hann að ná árangri , unnið er að því að finna orsök vandans.

Ég hef leiðbeint einstaklingum í  8 ár með ýmsar aðferðir að vopni , sem felast meðal annars í , Nlp practitioner , Nlp Master Practitioner , Nlp wealthy mind , og Nlp health coach , Klíniskur dáleiðslufræðingur , Depression (þunglyndis) dáleiðslutæknir , Parts og Regression dáleiðari , og Subliminal therapisti (undirmeðvitundar) , einnig hef ég meðferðis viðtalstækni sem nýtist vel til að opna huga fólks og hjálpa því að sjá heiminn í því ljósi sem hver og einn vill upplifa hann . Einnig er hef ég þróað ákveðna aðferð með 12 spora kerfið sem ég vill kalla 12 spora lífsþjálfunarleið og fellst hún í að brjóta niður gamlar hefðir og vana með nýju atferli og æfingu , eins og segir í máltækinu , ; æfingin skapar meistarann ! Ég hef leiðbeint fólki úr öllum stéttum samfélagsins , mottóið mitt er þessi fleygu orð Gandhis : Vertu breytingin sem þú villt sjá í lífinu !

Yfirlit um kvilla sem hægt er að vinna á með dáleiðslu meðferð
Kvíði
Þunglyndi
Höfnun
Reiði
Sorg
Þyngdarlosun
Fóbíur