VINNUSTOFA Í TVEIMUR HEIMUM
Dagsetning: 26 ágúst næstkomandi
Þessi vinnustofa er fyrir þig ef þú:
-
Vilt læra hvernig þú getur leyst fjármála-áskoranir í eigin lífi og þær sem koma upp í vinnunni.
-
Þú hefur fengið nóg af innri togstreitu sem tengist peningum.
-
Þig þyrstir í að umbreyta sambandi þínu við peninga.
-
Vilt læra hvernig þú getur beitt innsæinu til að ná árangri á fjármálasviðinu.