TRE er ný og öflug leið til að hjálpa líkamanum að losa um spennu, streitu og áföll sem geta legið djúpt í vöðvum líkamans.
Svava Brooks löggiltur ofbeldis og áfallaráðgjafi er leiðbeinandi námskeiðsins.
Svava leiðir þáttakendur í gegnum líkamlegar æfingar sem hafa umbreytandi áhrif á líkama og sál.
Dagsetning : í október 2017
Skráning og nánari upplýsingar gefur Svava: Svava@educate4change.com
Orkuskipti: 12.000kr