Einu sinni í mánuði erum við með opið hús fyrir gesti og gangandi sem vilja kynna sér Tvo heima og hvað þeir hafa upp á að bjóða.
Fólkið í Tveimur heimum tekur vel á móti þér og svarar þeim spurningum sem brenna à þèr. Einnig gefst þér kostur á að fá þér heimalagað kínverskt te og næla þér í stundaskrána okkar.
Vertu hjartanlega velkomin.
Við auglýsum það sérstaklega á Fésbókinni og Instragram : Fésbók: Tveirheimar, Instagram: 2heimar
Þetta vefsvæði notast við vafrakökur - Það er til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun vafrakaka.Áfram