Tveir heimar - Suðurhlíð 35

Þórunn Kristín Snorradóttir

Þórunn Kristín Snorradóttir

Þórunn hefur um árabil rekið fyrirtæki, byrjaði ung að reka söluturn þar sem hún ólst upp við vinnu í kjörbúð foreldra sinna. Hún hefur séð um uppbyggingu ýmisa fyrirtækja eins og t.d Hosteli, 4 stjörnu Hóteli, kjörbúðum, snyrtistofu og málningarfyrirtæki. Einnig hefur hún komið upp líkamsræktarstöð fyrir börn með eldri bróðir sínum ásamt að koma af stað deild innan ungmennafélags. Þórunn er snyrtimeistari að mennt og stofnaði og rak Snyrtistofu í ein 10 ár eða þangað til hún ákvað að huga meira að fjölskyldu og heilsu. Þar sem hún er 4 barna móðir með hund er nóg að gera á stóru heimili. Þau hjónin hafa rekið málningarfyrirtæki frá 2009 og hefur þórunn séð um allt bókahld sem því viðkemur frá fyrsta degi. Einnig er hún menntaður Ferðamálafræðingur, verslunarfræðingur, bókari, heilari og ilmkjarnaolíufræðingur. 

Þórunn hefur mikinn áhuga á öllu því sem er óhefðbundið og fer hún ALLTAF ótroðnar slóðir. Hún ELSKAR allt yfirnáttúrulegt