Við bjóðum upp á tíma í Qi-gong fyrir byrjendur til að fólk geti fundið hin góðu áhrif sem Qi-gong hefur.
Í tímanum kynnum við fyrir þáttakendum hvað Qi-gong er og hvaða áhrif regluleg iðkun hefur á heilbrigði og vellíðan manneskjunnar.
Tíminn er á miðvikudögum kl 16:30-17:15
Öllum er frjálst að mæta og prófa án endurgjalds.
Vertu velkomin, við hlökkum til að sjá þig!