Tími sem er ætlaður fyrir þá sem lokið hafa byrjendanámskeiði í Medical Qi-gong og vilja ástunda formið með öðrum í hópi.
Kennt er á þriðjudögum kl 17:00 til 18:00.
Tíminn skerpir á iðkuninni og dýpkar hana. Farið verður nákvæmar í tækni sem nauðsynleg er til að ástunda formið betur einn síns liðs.
8 tíma klippikort gildir til 1 júlí.
Orkuskipti: 10.000kr