Tveir heimar - Suðurhlíð 35

Byrjenda Kung Fu námskeið

Tveir heimar standa fyrir 4. vikna grunnnámskeiði í Kung Fu 13. mars til 3. apríl.
Kennt er á laugardögum kl. 10:30 – 11:30 og fer kennslan fram á ensku. Kennari er Teri-Dee Rubery.
Á námskeiðinu verður farið í teygjur og líkamsæfingar að hætti Kung Fu auk þess sem kenndar verða grunnstöður og grunnspörk.
Námskeiðið eykur styrk og þol og stuðlar að auknum liðleika.
Þátttakendur verða að námskeiðinu loknu með nauðsynlegan grunn til að takast á við flóknari Kung Fu hreyfingar.
Verð 23.500. Flest stéttarfélög styðja við heilsueflingu.
Skráning og nánari upplýsingar á 2heimar@2heimar.is.
4 weeks Shaolin basics course 13 March – 3 April.
Classes are Saturdays 10:30 – 11:30. Teacher Teri-Dee Rubery. The course will be in English.
The course will cover:
Shaolin stretching and basic fitness
5 basic kung fu stances
5 basic kung fu kicks
Course will increase strength, stamina, agility and flexibility in preparation to move onto shaolin foundation training
In preparation of advancing your training to more complex movement.
Price 23.500.
Registration and further infos: 2heimar@2heimar.is