Tveir heimar - Suðurhlíð 35

Kristrún Heimisdóttir

Kristrún Heimisdóttir

Kristrún stýrir Samræðutehúsinu. Hún er heimspeki menntaður lögfræðingur sem kynntist qigong fyrir þremur árum og hefur stundað það síðan. Vorið 2018 voru fyrstu Samræðutehúsin haldin og voru það Samræðutehús um sálina.

Frá Kristrúnu:
Samræðutehús er hringur sem hefst á spurningu. Tilgangurinn er ekki að rökræða heldur gefandi samvera þar sem hugmyndir kvikna. Enginn þarf að kunna neitt sérstakt heldur bara koma með opinn huga.