Tveir heimar - Suðurhlíð 35

Kínversk heilsufræði

ATH : Námskeið verður kennt á haustönn

Námskeið í Qigong og kínverskum heilsufræðum.

Kínversk heilsufræði og Heilsu Qigong ( Medical Qigong)  Viltu fræðast um hvernig Qigong tengist kínverskum lækningum?        
Á hvaða hátt hafa menn fjarlægst náttúrunna?
Hvernig skerpum við á innsæinu til að bæta eigin heilsu?
Farið verður yfir kenninguna um andstæðuöflin Yin og Yang, frumöflin 5 sem þróuðust útfrá andstæðuöflunum og orkuklukkan skoðuð sem getur gefið okkur visbendingu um heilsuna okkar.
Einnig verður skoðað hvernig og hvar ójafnvægi sýnir sig í líkamanum og hver mögulega sé orsökin frá sjónarhóli kínversku heilsufræðanna.
Kenndar verða einfaldar Qigong æfingar á námskeiðinu sem eru slakandi, orkugefandi og heilandi fyrir hin ýmsu kerfi líkamans.
Verkefni eru unnin á námskeiðinu til að dýpka skilning á mörgþúsund ára aðferð til að bæta og auka skilning um eigin heilsu.
Þórdís Filipsdóttir kennir námskeiðið.