Tveir heimar - Suðurhlíð 35

Hugleiðslu-upplestur

Hugleiðslu-upplestur

Tveir heimar standa fyrir hugleiðslu upplestri hver jól þar sem höfundur kemur og blandar saman upplestri við hugleiðslu.

Þetta er umvefjandi upplifun. Þú kemur þér þægilega fyrir á dýnu með kodda og teppi eða í notalegum sófa, lygnir aftur augunum og leyfir höfundi að taka þig í ferðalag.

Eftir upplesturinn gefst þér tækifæri á að ræða við höfund um bókina í stofu Tveggja heima.

Boðið er upp á tyrkneskt jólate, kaffi og piparkökur.

Elsku Drauma mín

Dagsetning: Í desember. Verður auglýst síðar