Kynningartími fyrir byrjendur

Kynningartími fyrir byrjendur

Við bjóðum ykkur í kynningartíma í Tveimur heimum.

Kynningartímnn okkar er 30 mínútna spjall um þýðingu Qi gong og Tai chi.  Að því loknu útskýrum við stundarskrána okkar og svörum þeim spurningum sem brenna á ykkur.
Eftir fræðsluna getiði strax notið byrjendatímans. Við gerum ráð fyrir að fræðslan og hreyfingin taki eina og hálfa klukkustund.

Um leið og við bjóðum ykkur velkomin bendum við ykkur á að það er betra að mæta í léttum klæðnaði sem þrengir ekki að.