Byrjendanámskeið í Qigong/dagsetningar auglýstar á FB
Hugleiðsla með öllum líkamanum.
Hvað er Qigong?
Er hægt að hafa heilandi áhrif á líkamann, tilfinningar og hugsun með þessum hreyfingum?
Hvað þarf að hafa í huga og hvað þarf ekki að hafa í huga þegar þú æfir Qigong?
Hvaða lykilatriði eru mikilvæg til að hreyfingin skili þeim árangri sem þú ætlast til?
Hvernig spila náttúruöflin í þér og umhverfinu og hreyfingarnar saman?
Er hægt að temja hugsun með flæðandi hreyfingum?
Taugakerfi, orkubrautir, líffærin, heilinn, blóðið og beinin- allt tengist og vinnur saman.
Viltu skilja til að tileinka þér-þá er þetta námskeið fyrir þig.
3 daga námskeið
þrjá daga í röð.
Verð: 21.500kr
Þórdís Filipsdóttir kennir námskeiðið.
Innifalið á námskeiði: Glósubók til að teikna og punkta niður á námskeiðinu og opið í tíma í stundaskrá á meðan á námskeiði stendur og eina viku eftir námskeiðið.
🌺Skráning nauðsynleg 🌺:
Takmarkaður fjöldi.
Kennari: Þórdís Filipsdóttir