Tai chi

Tai chi

Tai-chi með Boris er tími sem kenndur er í eina og hálfa klukkustund í senn. Í tímanum lærir þú undirstöðuatriði í Tai chi ( Yang style) og Qi-gong.
Núvitundarteygjur eru fléttaðar með ásamt hugleiðslu. Tíminn hentar öllum aldurhópum og þeim sem vilja þjálfa samhæfingu, öndun og styrk.