Qi-gong Boris

Qi-gong Boris

Qigong með Boris eru tímar sem henta vel byrjendum og lengra komnum. Boris leiðir iðkendur í gegnum stakar Qigong hreyfingar sem bæta samhæfingu í efri og
neðri líkama. Í bland eru léttar teygjur og hugleiðsla sem byggð er á Daoisma. Tímarnir eru slakandi og skapa ró í huga og líkama.